Feldís Lilja Óskarsdóttir

Héraðsdómslögmaður

Menntun

Héraðsdómslögmaður 1995, cand jur. frá HÍ 1992, stúdentspróf Fjölbrautaskólinn við Ármúla 1985.

Starfsferill

Rekstur eigin lögmannsstofu frá 1. janúar 2010, fulltrúi hjá Steinunni H. Guðbjartsdóttur hrl 2007-2009, lögfræðingur hjá sýslumanninum í Reykjavík 1992-2007 lengst af sem aðstoðardeildarstjóri.

Annað

Sat í slitastjón Kaupþings banka hf frá 2009 – 2016. Sat í skilanefnd SPRON frá mars 2009 til maí 2009. Aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík 2005 – 2012.

Starfssvið

Sifja- og erfðaréttur, barnaréttur, skuldaskila- og gjaldþrotaréttur, eigna- og veðréttur, réttargæsla, málflutningur, almenn lögfræðistörf.

Senda tölvupóst

feldis@megin.is