Starfssvið

Helstu svið

Auðlinda- og orkuréttur

Lögmenn stofunnar búa yfir reynslu á sviði auðlindaréttar, m.a. varðandi hafréttarmálefni og alþjóðlegs náttúruauðlindaréttar. Þá sérhæfa starfsmenn stofunnar sig einnig í orkurétti varðandi virkjanir og dreifingu raforku.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is

Áreiðanleikakannanir

Lögmenn stofunnar hafa komið að gerð fjölda áreiðanleikakannana vegna sölu og fjármögnunar fyrirtækja, stórra sem smárra.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is

Barnaréttur

Lögmenn stofunnar veita ráðgjöf í forsjármálum og barnaverndarmálum. Þá er einnig veitt ráðgjöf vegna umgengnisréttar og meðlagsmála.

Sérþekking á þessu sviði:
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Dánarbússkipti og skiptastjórn

Lögmenn stofunnar hafa víðtæka og mikla reynslu af skiptastjórn dánarbúa og þrotarbúa sem og fjárslita á milli hjóna og sambúðarfólks.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Hjördís E. Harðardóttir hrl — hjordis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Erfðir

Lögmenn stofunnar hafa árum saman veitt ráðgjöf í erfðamálum, m.a. við gerð erfðaskráa og um einkaskipti dánarbúa. Einnig er veitt ráðgjöf og hagmunagæsla við opinber skipti.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Hjördís E. Harðardóttir hrl — hjordis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Fasteignaréttur

Lögmenn stofunnar sinna ýmsum verkefnum á sviði fasteigna-réttar, m.a. hagsmunagæslu vegna fasteignakaupa, svo og vegna byggingar- og skipulagsmála.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is

Félaga- og fyrirtækjaréttur

Lögmenn stofunnar hafa langa reynslu af stofnun fyrirtækja, breytinga á samþykktum, gerð hluthafasamkomulaga ofl. er lýtur að félaga- og fyrirtækjarétti.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is

Gjaldþrotaréttur og skiptastjórn

Lögmenn stofunnar hafa víðtæka og mikla reynslu af skiptastjórn þrotabúa og dánarbúa, sem og fjárslita milli hjóna.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Hjördís E. Harðardóttir hrl — hjordis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Hjúskapur/ sambúð – skilnaðarmál

Lögmenn stofunnar hafa áralanga reynslu af ráðgjöf við einstaklinga á þessu sviði og koma m.a. að gerð kaupmála og sambúðarsamninga, fjárskiptasamninga og ráðgjöf vegna skilnaðar og sambúðarslita.

Sérþekking á þessu sviði:
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Hjördís E. Harðardóttir hrl — hjordis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Innheimtur

Lögmenn hafa áratuga langa reynslu af innheimtu.Við sjáum um innheimtu skulda og krafna fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is

Leiguréttur

Sérþekking á þessu sviði:
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is

Málflutningur

Lögmenn stofunnar hafa víðtæka reynslu af flutningi mála fyrir héraðsdómstólum og Hæstarétti Íslands, einnig Félagsdómi og ýmsum úrskurðarnefndum.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Hjördís E. Harðardóttir hrl — hjordis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Samkeppnisréttur

Lögmenn stofunnar hafa reynslu af rekstri samkeppnismála fyrir samkeppnisyfirvöldum og hafa þeir annast þjónustu við fyrirtæki vegna samruna og yfirtöku, auk almennrar ráðgjafar.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Sáttamiðlun

Lögmenn stofunnar hafa menntun og reynslu í sáttamiðlun og taka að sér verkefni á því sviði.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Skaðabóta- og vátryggingaréttur

Lögmenn stofunnar hafa áralanga reynslu af rekstri skaðabótamála, vegna umferðar-, vinnu- og annarra slysa, gagnvart tryggingafélögum, svo og flutt fjölda mála fyrir dómstólum, Úrskurðarnefnd vátryggingamála, Úrskurðarnefnd almannatrygginga og endurkröfunefnd.

Sérþekking á þessu sviði:
Hjördís E. Harðardóttir hrl — hjordis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Átt þú rétt á slysabótum? Kynntu þér málið

Stjórnsýsluréttur

Lögmenn stofunnar hafa reynslu af meðferð mála fyrir stjórnvöldum, stjórnsýslunefndum og fyrir Umboðsmanni Alþingis.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is

Vinnuréttur

Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af vinnuréttarmálum, hvort sem er fyrir launþega, stéttarfélög eða atvinnurekendur. Þá hafa lögmenn stofunnar reynslu af flutningi vinnuréttarmála fyrir almennum dómstólum og Félagsdómi.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is

Verktakaréttur

Lögmenn stofunnar sérhæfa sig í gerð samninga tengdum verktakarétti og stórframkvæmdum.

Sérþekking á þessu sviði:
Arnór Halldórsson hdl, LL.M — arnor@megin.is
Eldjárn Árnason hdl — eldjarn@megin.is

Réttargæsla

Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af réttargæslustörfum á rannsóknarstigi og fyrir dómstólum.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is

Verjendastörf

Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af því að taka að sér verjendastörf á rannsóknarstigi og fyrir dómstólum.

Sérþekking á þessu sviði:
Björgvin Jónsson hrl — bjorgvin@megin.is
Björn Jóhannesson hrl — bjorn@megin.is
Feldís Lilja Óskarsdóttir hdl — feldis@megin.is
Valgerður D. Valdimarsdóttir hdl — valgerdur@megin.is