Björn Jóhannesson

Hæstaréttarlögmaður

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 2007, héraðsdómslögmaður 1991, cand jur. frá HÍ 1988, stúdentspróf frá MA 1982.

Starfsferill

Rekstur eigin lögmannsstofu, Lögsýn ehf, frá 1992, fulltrúi sýslumannsins í Ísafjarðarsýslu og bæjarfógetans á Ísafirði frá 15. maí 1988 til 1. mars 1992, þar af sem aðalfulltrúi frá 1. júlí 1989. Starfsmaður Útvegsmannafélags Vestfjarða og Vinnuveitendafélags Vestfjarða á árunum 1992-2002.

Annað

Stundakennari við Menntaskólann á Ísafirði, veturna 1990-1991 og 1991-1992.

Starfssvið

Málflutningur, almenn lögfræðistörf, vinnuréttur, fasteignaréttur, eignaréttur, skaðabótaréttur, stjórnsýsluréttur, innheimta og réttargæsla.

bjorn@megin.is