Valgerður Valdimarsdóttir

Hæstaréttarlögmaður

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 2016, héraðsdómslögmaður 2000, kandídatspróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1998, stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurlands 1991.

Starfsferill

Rekstur eigin lögmannsstofu frá 2003, fulltrúi á Fulltingi lögmannsstofu 2001-2003, sýslumaðurinn í Reykjavík 1998-2001.

Annað

Varamaður í úrskurðarnefnd um hollustuhætti og mengunarvarnir 2013. Kennsla í skuldaskilarétti í Háskólanum í Reykjavík frá 2007-2014, kennsla á námskeiðum LMFÍ.

Starfssvið

Skaðabótaréttur, skuldaskilaréttur / gjaldþrotaskipti, skiptaréttur, erfðaréttur og skipti dánarbúa, fjármál hjóna og sambýlisfólks, barnaréttur (forsjármál, umgengnismál, meðlag o.fl.), réttargæsla, almenn lögfræðistörf.

valgerdur@megin.is