Hjördís E. Harðardóttir

Hæstaréttarlögmaður

Menntun: Hæstaréttarlögmaður 2008, héraðsdómslögmaður
1994. LL.M. frá London School of Economics 1992, nám við
Kaupmannahafnarháskóla 1990-1991. Cand.jur. frá HÍ 1989.
Stúdentspróf MR 1983.

Starfsreynsla: Rekstur eigin lögmannstofu frá 2001. Deildar-
stjóri og síðar framkvæmdastjóri hjá Vátryggingafélagi Íslands
hf. 1989- 2001. Fulltrúi hjá Sýslumanninum í Skagafirði 1989.

Annað: Situr í stjórn Sjóvár Almennra hf frá 2014. Formaður skilanefndar Sparisjóðabanka Íslands hf 2009-2011.  Ýmis kennslustörf, m.a. við HÍ og Háskólann á Bifröst, núverandi prófdómari við HÍ í alþjóðlegum einkamálarétti.

Starfssvið: Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, skiptaréttur
og skiptastjórn, sifjaréttur, almenn lögfræðistörf og mál-
flutningur.