Arnór Halldórsson

Héraðsdómslögmaður

Menntun: Héraðsdómslögmaður 2000, LL.M. frá London
School of Economics 1992, nám við Kaupmannahafnarháskóla
1990-1991, cand.jur. frá HÍ 1988. Stúdentspróf MH 1983.

Starfsreynsla: Rekstur eigin lögmannsstofu frá árinu 2000,
í samstarfi við Skúla Bjarnason til 2006, í samstarfi við Acta
lögmannsstofu frá árinu 2006, deildarstjóri alþjóðamála hjá
sjávarútvegsráðuneytinu 1993-2000, fulltrúi hjá Sýslumannin-
um í Skagafirði 1992-1993,  Útvegsbanki Íslands/Íslandsbanki
1988-1990, fulltrúi hjá Sýslumanninum í Skagafirði 1988.

Annað: Formaður NAMMCO 1997-1999, sat í sendinefndum
hjá ýmsum alþjóðastofnunum og nefndum á árunum 1993-
2000. Sat í ýmsum íslenskum nefndum, m.a nefnd um fjár-
festingu erlendra aðila í ísl. fyrirtækjum. Formaður úrskurðarnefndar um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla frá 5. maí 2014.

Starfssvið: Félaga- og fyrirtækjaréttur, áreiðanleikakannanir,
sveitastjórnarréttur, alþjóðlegir umboðs- og umsýslusamningar og aðrir alþjóðlegir viðskiptasamningar, verktakaréttur og verksamningar, orkuréttur, erfðaréttur, vinnuréttur, almenn
lögfræðistörf og málflutningur.